Meðferðarvalkostir

Meðferð lungnakrabbameins ræðst aðallega af stigun sjúkdómsins, þ.e. af stærð og staðsetningu krabbameinsins og hvort meinið hefur dreift sér til eitla eða annarra líffæra....
Lesa meira

Skurðmeðferð

Skurðaðgerð er helsta meðferðin til lækningar lungnakrabbameins. Hún á þó einungis við þegar meinið hefur ekki dreift sér til annarra líffæra, það er á...
Lesa meira

Berkjuspeglun

Berkjuspeglun er fljótleg og örugg rannsókn. Hún er framkvæmd af lungnalækni og er notast við mjóa slöngu sem í er ljósleiðari sem tengdur er...
Lesa meira

Einkenni lungnakrabbameins

Flestir sjúklingar sem greinast með lungnakrabbamein hafa einkenni sem rekja má til sjúkdómsins. Hlutfall þeirra sem greinast fyrir tilviljun, t.d. þegar tekin er röntgenmynd...
Lesa meira

Lungnakrabbamein á Íslandi

Lungnakrabbamein er annað algengasta krabbamein hjá báðum kynjum á Íslandi og aðeins blöðruhálskirtilskrabbamein hjá körlum og brjóstakrabbamein hjá konum eru algengari. Hér á landi...
Lesa meira

Hlutverk lungna

Lungun eru hluti af öndunarfærum og taka þátt í loftskiptum. Barkinn flytur loft til lungnanna sem skiptast í lungnablöð (e. lobi), þrjú blöð hægra...
Lesa meira

Annars konar meðferðir

Sjúklingar leita oft annarra leiða en hefðbundinna læknismeðferða (e. complementary therapies) til að bæta líðan sína í alvarlegum veikindum. Sem dæmi um meðferðir má...
Lesa meira