Í þessari bók getur heilbrigðisstarfsfólk og almenningur lesið allt um lungnakrabbamein, m.a. um ífaraldsfræði og áhættuþætti, erfðir, líffærafræði lungna, einkenni og teikn, skimun, greiningu...
Lesa meira
Um lungnakrabbamein
Hvað er lungnakrabbamein?
Lungnakrabbamein er upprunnið í frumum lungna. Krabbamein sem myndast annars staðar í líkamanum geta dreift sér til lungna, til dæmis brjóstakrabbamein eða ristilkrabbamein. Þegar...
Lesa meira
Mismunandi tegundir lungnakrabbameina
Lungnakrabbamein eru oftast 3 – 6 cm í þvermál þegar þau greinast, en geta verið aðeins nokkrir millimetrar að stærð ef þau finnast fyrir...
Lesa meira
Einkenni lungnakrabbameins
Flestir sjúklingar sem greinast með lungnakrabbamein hafa einkenni sem rekja má til sjúkdómsins. Hlutfall þeirra sem greinast fyrir tilviljun, t.d. þegar tekin er röntgenmynd...
Lesa meira
Lungnakrabbamein á Íslandi
Lungnakrabbamein er annað algengasta krabbamein hjá báðum kynjum á Íslandi og aðeins blöðruhálskirtilskrabbamein hjá körlum og brjóstakrabbamein hjá konum eru algengari. Hér á landi...
Lesa meira
Hlutverk lungna
Lungun eru hluti af öndunarfærum og taka þátt í loftskiptum. Barkinn flytur loft til lungnanna sem skiptast í lungnablöð (e. lobi), þrjú blöð hægra...
Lesa meira
Að lifa með lungnakrabbameini
Að greinast með lungnakrabbamein er áfall fyrir bæði sjúklinginn og nánustu aðstandendur hans. Auk þess getur töluvert álag fylgt meðferðinni. Margir finna fyrir kvíða...
Lesa meira
Orsakir lungnakrabbameins og þættir sem auka áhættu
Reykingar eru langalgengasta orsök lungnakrabbameins og eru taldar valda um 90% tilfella. Langflestir sem greinast með sjúkdóminn hafa því reykt umtalsvert einhvern tíma á...
Lesa meira
Bæklingar og bækur
Ráðgjöf og stuðningur
Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er opin alla virka daga kl. 09-16. Svarað er í síma 800 4040 milli kl. 13-15, einnig er hægt að senda tölvupóst á radgjof@krabb.is
Hægt er að ræða við hjúkrunarfræðing og félagsráðgjafa en einnig fólk sem greinst hefur með krabbamein. Lögð er áhersla á upplýsingagjöf, stuðning, ráðgjöf og fræðslu.
Nánari upplýsingar um dagskrá þjónustunnar er á vefsíðunni www.krabb.is
Stuðningshópur fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein í lungum og aðstandendur þess hittist í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, Reykjavík, fyrstu hæð, annan miðvikudag í hverjum mánuði klukkan 17:00-18:00