Krabbameinslyfjameðferð

Á síðastliðnum árum hafa orðið töluverðar framfarir í lyfjameðferð við lungna- krabbameini. Ný lyf hafa komið til sögunnar og notkun eldri lyfja hefur breyst....
Lesa meira

Geislameðferð

Geislameðferð getur komið til greina sem læknandi meðferð, en aðeins í völdum tilvikum, til dæmis hjá sjúklingum sem ekki er treyst í skurðaðgerð og...
Lesa meira

Meðferðarvalkostir

Meðferð lungnakrabbameins ræðst aðallega af stigun sjúkdómsins, þ.e. af stærð og staðsetningu krabbameinsins og hvort meinið hefur dreift sér til eitla eða annarra líffæra....
Lesa meira

Skurðmeðferð

Skurðaðgerð er helsta meðferðin til lækningar lungnakrabbameins. Hún á þó einungis við þegar meinið hefur ekki dreift sér til annarra líffæra, það er á...
Lesa meira

Líknarmeðferð

Líknarmeðferð er mikilvæg til að bæta lífsgæði og líðan sjúklinga sem eru með alvarlegt og langt gengið lungnakrabbamein. Áður fyrr var líknarmeðferð einkum tengd...
Lesa meira

Horfur sjúklinga

Með horfum er yfirleitt átt við lifun (e. survival), það er lífslengd sjúklinga eftir meðferð við tilteknum sjúkdómi. Lifun sjúklinga með lungnakrabbamein ræðst af...
Lesa meira