Sjúklingabæklingur

Fræðslubæklingur fyrir sjúklinga og aðstandendur um lungnakrabbamein – 4. útgáfa (2024). Hér eru upplýsingar á mannamáli sem nýtast öllum þeim sjúklingum sem greinast með...
Lesa meira

Allt um lungnakrabbamein

Í þessari bók getur heilbrigðisstarfsfólk og almenningur lesið allt um lungnakrabbamein, m.a. um ífaraldsfræði og áhættuþætti, erfðir, líffærafræði lungna, einkenni og teikn, skimun, greiningu...
Lesa meira

Krabbameinslyfjameðferð

Á síðastliðnum árum hafa orðið töluverðar framfarir í lyfjameðferð við lungna- krabbameini. Ný lyf hafa komið til sögunnar og notkun eldri lyfja hefur breyst....
Lesa meira

Geislameðferð

Geislameðferð getur komið til greina sem læknandi meðferð, en aðeins í völdum tilvikum, til dæmis hjá sjúklingum sem ekki er treyst í skurðaðgerð og...
Lesa meira

Hvað er lungnakrabbamein?

Lungnakrabbamein er upprunnið í frumum lungna. Krabbamein sem myndast annars staðar í líkamanum geta dreift sér til lungna, til dæmis brjóstakrabbamein eða ristilkrabbamein. Þegar...
Lesa meira

Skimun

Skimun eða kembileit er gerð til þess að finna meinið snemma á sjúkdóms- ferlinum, þ.e. áður en það dreifir sér um líkamann. Í eldri...
Lesa meira