Í tilefni af alþjóðadegi lungnakrabbameins (Lung Cancer Awareness Day) 17. nóvember hefur samstarfshópur um lungnakrabbamein á Landspítala gefið út bækling um lungnakrabbamein á pólsku....
Lesa meira
Fræðslubæklingur um lungnakrabbamein á pólsku

Í tilefni af alþjóðadegi lungnakrabbameins (Lung Cancer Awareness Day) 17. nóvember hefur samstarfshópur um lungnakrabbamein á Landspítala gefið út bækling um lungnakrabbamein á pólsku....
Lesa meira
Á síðastliðnum árum hafa orðið töluverðar framfarir í lyfjameðferð við lungna- krabbameini. Ný lyf hafa komið til sögunnar og notkun eldri lyfja hefur breyst....
Lesa meira
Geislameðferð getur komið til greina sem læknandi meðferð, en aðeins í völdum tilvikum, til dæmis hjá sjúklingum sem ekki er treyst í skurðaðgerð og...
Lesa meira
Lungnakrabbamein er upprunnið í frumum lungna. Krabbamein sem myndast annars staðar í líkamanum geta dreift sér til lungna, til dæmis brjóstakrabbamein eða ristilkrabbamein. Þegar...
Lesa meira
Frá árinu 2008 hafa sjúklingar með hnút í lunga verið rannsakaðir samkvæmt ákveðnu ferli á Landspítala, bæði til að fá greiningu og til að...
Lesa meira
Í dag reykja tæplega 18% fullorðinna Íslendinga, sem er lægra hlutfall en í flestum nágrannalöndum okkar. Á síðustu áratugum hefur náðst verulegur árangur í...
Lesa meira
Skimun eða kembileit er gerð til þess að finna meinið snemma á sjúkdóms- ferlinum, þ.e. áður en það dreifir sér um líkamann. Í eldri...
Lesa meira
Með stigun er átt við kortlagningu á útbreiðslu sjúkdómsins. Þessar upplýsingar eru síðan nýttar til þess að spá fyrir um horfur sjúklinga og taka...
Lesa meira
Meðferð lungnakrabbameins ræðst aðallega af stigun sjúkdómsins, þ.e. af stærð og staðsetningu krabbameinsins og hvort meinið hefur dreift sér til eitla eða annarra líffæra....
Lesa meira
Skurðaðgerð er helsta meðferðin til lækningar lungnakrabbameins. Hún á þó einungis við þegar meinið hefur ekki dreift sér til annarra líffæra, það er á...
Lesa meira
Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er opin alla virka daga kl. 09-16. Svarað er í síma 800 4040 milli kl. 13-15, einnig er hægt að senda tölvupóst á radgjof@krabb.is
Hægt er að ræða við hjúkrunarfræðing og félagsráðgjafa en einnig fólk sem greinst hefur með krabbamein. Lögð er áhersla á upplýsingagjöf, stuðning, ráðgjöf og fræðslu.
Nánari upplýsingar um dagskrá þjónustunnar er á vefsíðunni www.krabb.is
Stuðningshópur fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein í lungum og aðstandendur þess hittist í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, Reykjavík, fyrstu hæð, annan miðvikudag í hverjum mánuði klukkan 17:00-18:00