Reykingar eru langalgengasta orsök lungnakrabbameins og eru taldar valda um 90% tilfella. Langflestir sem greinast með sjúkdóminn hafa því reykt umtalsvert einhvern tíma á...
Lesa meira
Orsakir lungnakrabbameins og þættir sem auka áhættu

Reykingar eru langalgengasta orsök lungnakrabbameins og eru taldar valda um 90% tilfella. Langflestir sem greinast með sjúkdóminn hafa því reykt umtalsvert einhvern tíma á...
Lesa meira
Með horfum er yfirleitt átt við lifun (e. survival), það er lífslengd sjúklinga eftir meðferð við tilteknum sjúkdómi. Lifun sjúklinga með lungnakrabbamein ræðst af...
Lesa meira
Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er opin alla virka daga kl. 09-16. Svarað er í síma 800 4040 milli kl. 13-15, einnig er hægt að senda tölvupóst á radgjof@krabb.is
Hægt er að ræða við hjúkrunarfræðing og félagsráðgjafa en einnig fólk sem greinst hefur með krabbamein. Lögð er áhersla á upplýsingagjöf, stuðning, ráðgjöf og fræðslu.
Nánari upplýsingar um dagskrá þjónustunnar er á vefsíðunni www.krabb.is
Stuðningshópur fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein í lungum og aðstandendur þess hittist í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, Reykjavík, fyrstu hæð, annan miðvikudag í hverjum mánuði klukkan 17:00-18:00