Fræðslubæklingur fyrir sjúklinga og aðstandendur um lungnakrabbamein – 3. útgáfa (2024). Hér eru upplýsingar á mannamáli sem nýtast öllum þeim sjúklingum sem greinast með...
Lesa meira
Archives
Góður árangur VATS-blaðnáms á Íslandi
Í þessari vísindagrein sem birtist í mars 2023 er greint frá góðum árangri svokallaðs VATS-blaðnáms við lungnakrabbameini, en þá er hluti lungans fjarlægður með...
Lesa meira
Allt um lungnakrabbamein
Í þessari bók getur heilbrigðisstarfsfólk og almenningur lesið allt um lungnakrabbamein, m.a. um ífaraldsfræði og áhættuþætti, erfðir, líffærafræði lungna, einkenni og teikn, skimun, greiningu...
Lesa meira
Lungnakrabbameinsbókin kemur út
Á vormánuðum 2009 kom út kver um lungnakrabbamein gefið út af læknum sem sinntu sjúklingum sem greindust með lungnakrabbamein á Íslandi. Í stað þess...
Lesa meira
Fræðslubæklingur um lungnakrabbamein á pólsku
Í tilefni af alþjóðadegi lungnakrabbameins (Lung Cancer Awareness Day) 17. nóvember hefur samstarfshópur um lungnakrabbamein á Landspítala gefið út bækling um lungnakrabbamein á pólsku....
Lesa meira
Rak płuc Informacja dla pacjentów i ich krewnych
Fræðslubæklingur á ensku um lungnakrabbamein
Í tilefni af alþjóðlegum degi lungnakrabbameins, 17. nóvember, stendur samstarfshópur um lungnakrabbamein á Landspítala fyrir útgáfu fræðslubæklings á ensku um lungnakrabbamein.
Samantekt um réttindi krabbameinsveikra
Gunnjóna Una Guðmundsdóttir félagsráðgjafi hjá Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands hefur tekið saman samantekt sem hún nefnir Réttindi krabbameinsveikra – upplýsingar um fjármál, félagsleg réttindi og...
Lesa meira
Fræðslumynd um reykingar og lungnasjúkdóma
Fræðslumyndin „Manni sjálfum að kenna“ var frumsýnd 30. maí á RÚV. Í þessari nýju íslensku heimildarmynd útskýra læknar eðli lungnasjúkdóma af völdum reykinga og...
Lesa meira
Gaf berkjuómspeglunartæki til Landspítala
Landspítala hefur borist vegleg gjöf frá Ólöfu Októsdóttur til kaupa á berkjuómspeglunartæki. Ólöf greindist með útbreiddan sarklíkissjúkdóm árið 2007 og hefur náð góðum bata...
Lesa meira