Sjúklingabæklingur

Fræðslubæklingur fyrir sjúklinga og aðstandendur um lungnakrabbamein – 3. útgáfa (2024). Hér eru upplýsingar á mannamáli sem nýtast öllum þeim sjúklingum sem greinast með...
Lesa meira

Allt um lungnakrabbamein

Í þessari bók getur heilbrigðisstarfsfólk og almenningur lesið allt um lungnakrabbamein, m.a. um ífaraldsfræði og áhættuþætti, erfðir, líffærafræði lungna, einkenni og teikn, skimun, greiningu...
Lesa meira

Fræðslubæklingur á ensku um lungnakrabbamein

Í tilefni af alþjóðlegum degi lungnakrabbameins, 17. nóvember, stendur samstarfshópur um lungnakrabbamein á Landspítala fyrir útgáfu fræðslubæklings á ensku um lungnakrabbamein.

Samantekt um réttindi krabbameinsveikra

Gunnjóna Una Guðmundsdóttir félagsráðgjafi hjá Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands hefur tekið saman samantekt sem hún nefnir Réttindi krabbameinsveikra – upplýsingar um fjármál, félagsleg réttindi og...
Lesa meira