Í þessari bók getur heilbrigðisstarfsfólk og almenningur lesið allt um lungnakrabbamein, m.a. um ífaraldsfræði og áhættuþætti, erfðir, líffærafræði lungna, einkenni og teikn, skimun, greiningu og stigun en ekki síst nýjungar í meðferð og horfur. Auk þess er ítarlegur kafli um hvernig hætta megi reykingum. Bókin er skrifuð af íslenskum sérfræðingum og stuðst við nýjustu rannsóknir.
Sjúklingar og aðstandendur
Eldri færslur
Sjúklingabæklingur
Fræðslubæklingur fyrir sjúklinga og aðstandendur um lungnakrabbamein – 3. útgáfa (2024). Hér eru upplýsingar...
Lesa meira
Fræðslubæklingur um lungnakrabbamein á pólsku
Í tilefni af alþjóðadegi lungnakrabbameins (Lung Cancer Awareness Day) 17. nóvember hefur samstarfshópur um...
Lesa meira
Gaf berkjuómspeglunartæki til Landspítala
Landspítala hefur borist vegleg gjöf frá Ólöfu Októsdóttur til kaupa á berkjuómspeglunartæki. Ólöf greindist...
Lesa meira