Allt um lungnakrabbamein

Í þessari bók má lesa allt um lungnakrabbamein, líffærafræði, faraldsfræði, áhættuþætti og erfðir, einkenni og teikn, skimun, greiningu og stigun og meðferð við lungnakrabbameini.  Auk þess er einnig fjallað um hvernig hætta megi reykingum og fleira.

Lungnakrabbameinsbókin