Allt um lungnakrabbamein

Í þessari bók getur heilbrigðisstarfsfólk og almenningur lesið allt um lungnakrabbamein, m.a. um ífaraldsfræði og áhættuþætti, erfðir, líffærafræði lungna, einkenni og teikn, skimun, greiningu og stigun en ekki síst nýjungar í meðferð og horfur.  Auk þess er ítarlegur kafli um hvernig hætta megi reykingum. Bókin er skrifuð af íslenskum sérfræðingum og stuðst við nýjustu rannsóknir.

Lungnakrabbameinsbókin