Fræðslumynd um reykingar og lungnasjúkdóma

Fræðslumyndin „Manni sjálfum að kenna“  var frumsýnd 30. maí á RÚV.

Í þessari nýju íslensku heimildarmynd útskýra læknar eðli lungnasjúkdóma af völdum reykinga og sjúklingar segja frá glímu sinni við þá. Hér er hægt að horfa á myndina.