Fræðslubæklingur fyrir sjúklinga og aðstandendur um lungnakrabbamein – 3. útgáfa (2024). Hér eru upplýsingar á mannamáli sem nýtast öllum þeim sjúklingum sem greinast með lungnakrabbamein, en einnig aðstandendum þeirra. Hægt er að skanna bæklinginn inn á síma með QR-kóða aftast.
Sjúklingar og aðstandendur
Eldri færslur
Hlutverk lungna
Lungun eru hluti af öndunarfærum og taka þátt í loftskiptum. Barkinn flytur loft til...
Lesa meira
Lungnakrabbameinsbókin kemur út
Á vormánuðum 2009 kom út kver um lungnakrabbamein gefið út af læknum sem sinntu...
Lesa meira
Ný heimasíða
Samhliða framförum í greiningu og meðferð lungnakrabbameins hefur þörfin fyrir fræðsluefni hvers konar vaxið...
Lesa meira