Sjúklingabæklingur

Fræðslubæklingur fyrir sjúklinga og aðstandendur um lungnakrabbamein – 3. útgáfa (2024). Hér eru upplýsingar á mannamáli sem nýtast öllum þeim sjúklingum sem greinast með lungnakrabbamein, en einnig aðstandendum þeirra. Hægt er að skanna bæklinginn inn á síma með QR-kóða aftast.