Í tilefni af alþjóðadegi lungnakrabbameins (Lung Cancer Awareness Day) 17. nóvember hefur samstarfshópur um lungnakrabbamein á Landspítala gefið út bækling um lungnakrabbamein á pólsku. Fyrri útgáfur bæklingsins voru aðeins gefnar út á íslensku og ensku. Það er mikilvægt að ná til þessa hóps sjúklinga, bæði til að fræða þá um hvaða valkostir í meðferð eru í boði en ekki síður til að stuðla að forvörnum eins og mikilvægi reykleysi.
Sjúklingar og aðstandendur
Eldri færslur
Árangur fleyg- og geiraskurða við lungnakrabbameini á Íslandi
Hefðbundin aðgerð við lungnakrabbameini öðru en smáfrumukrabbameini er blaðnám. Í völdum tilvikum, einkum þegar...
Lesa meira
Skurðaðgerðir vegna lungnameinvarpa frá nýrnafrumukrabbameini á Íslandi
Við greiningu nýrnafrumukrabbameins eru tæplega 20% sjúklinga með lungna- meinvörp. Lífshorfur þessara sjúklinga eru...
Lesa meira
Skimun
Skimun eða kembileit er gerð til þess að finna meinið snemma á sjúkdóms- ferlinum,...
Lesa meira