Í tilefni af alþjóðadegi lungnakrabbameins (Lung Cancer Awareness Day) 17. nóvember hefur samstarfshópur um lungnakrabbamein á Landspítala gefið út bækling um lungnakrabbamein á pólsku. Fyrri útgáfur bæklingsins voru aðeins gefnar út á íslensku og ensku. Það er mikilvægt að ná til þessa hóps sjúklinga, bæði til að fræða þá um hvaða valkostir í meðferð eru í boði en ekki síður til að stuðla að forvörnum eins og mikilvægi reykleysi.
Sjúklingar og aðstandendur
Eldri færslur
Berkjuspeglun
Berkjuspeglun er fljótleg og örugg rannsókn. Hún er framkvæmd af lungnalækni og er notast...
Lesa meira
Að lifa með lungnakrabbameini
Að greinast með lungnakrabbamein er áfall fyrir bæði sjúklinginn og nánustu aðstandendur hans. Auk...
Lesa meira
Reykingar og mikilvægi þess að hætta að reykja
Í dag reykja tæplega 18% fullorðinna Íslendinga, sem er lægra hlutfall en í flestum...
Lesa meira