Sjúklingar og aðstandendur

Hér má finna upplýsingar um greiningu, meðferð og aðrar upplýsingar um  lungnakrabbamein.


Ráðgjöf og stuðningur
Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins veitir  símaráðgjöf í síma 800 4040 mánudaga til fimmtudaga kl. 9-16 og á föstudögum kl. 9-14. Einnig er hægt að senda tölvupóst á radgjof@krabb.is


Hægt er að ræða við hjúkrunarfræðing og félagsráðgjafa en einnig fólk sem greinst hefur með krabbamein. Lögð er áhersla á upplýsingagjöf, stuðning, ráðgjöf og fræðslu bæði fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein en einnig aðstandendur.


Nánari upplýsingar um dagskrá þjónustunnar er á vefsíðunni www.krabb.is



Annað efni