Nemar

Hér má finna upplýsingar fyrir nema.


Dagáll læknanemans  - Lungnakrabbamein

Hlaðvarpsþáttur um lungnakrabbamein

Dagáll læknanemans er hlaðvarp fyrir læknanema og annað áhugasamt fólk um hvaðeina sem viðkemur klínik og læknisfræði. Stjórnendur eru Sólveig Bjarnadóttir og Teitur Ari Theodórsson.  Í þessum þætti eru Hrönn Harðardóttir og Örvar Gunnarsson gestir þeirra en þau ræða um greiningu og meðferð Lungnakrabbameins.

Kíkjugataaðgerð“ við lungnakrabbameini styttir legutíma um helming.


Hér er grein úr Interdisciplinary CardioVascular and Thoracic Surgery (ICVTS) um árangur blaðnámsaðgerða með aðstoð brjóstholssjár við lungnakrabbameini á Íslandi.


Nýjungar í greiningu og meðfeð lungnakrabbameins

Í þessari grein úr læknablaðinu er farið yfir nýjungar í greiningu og meðferð lungnakrabbameins síðastliðin ár eftir tilkomu jáeindaskanna, berkjuómspeglunar og VATS.