Við greiningu nýrnafrumukrabbameins eru tæplega 20% sjúklinga með lungna- meinvörp. Lífshorfur þessara sjúklinga eru slæmar og aðeins tíundi hver sjúklingur með meinvörp er á lífi fimm árum eftir greiningu. Nýlegar erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á umtalsvert betri lífshorfur hjá völdum hópi sjúklinga sem hefur gengist undir brottnám á lungnameinvarpi nýrnafrumukrabbameins (30-49% sjúkdómsfríar fimm ára lífshorfur). Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna umfang þessara aðgerða hér á landi og afdrif sjúklinga.
Nemar
Eldri færslur
Meðferðarvalkostir
Meðferð lungnakrabbameins ræðst aðallega af stigun sjúkdómsins, þ.e. af stærð og staðsetningu krabbameinsins og...
Lesa meira
Undirbúningur sjúklinga fyrir skurðaðgerð
Sumir sjúklingar hafa sjúkdóma sem geta aukið áhættu við skurðaðgerð, til dæmis hjarta- og...
Lesa meira
Sjúklingabæklingur
Fræðslubæklingur fyrir sjúklinga og aðstandendur um lungnakrabbamein – 3. útgáfa (2024). Hér eru upplýsingar...
Lesa meira