Við greiningu nýrnafrumukrabbameins eru tæplega 20% sjúklinga með lungna- meinvörp. Lífshorfur þessara sjúklinga eru slæmar og aðeins tíundi hver sjúklingur með meinvörp er á lífi fimm árum eftir greiningu. Nýlegar erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á umtalsvert betri lífshorfur hjá völdum hópi sjúklinga sem hefur gengist undir brottnám á lungnameinvarpi nýrnafrumukrabbameins (30-49% sjúkdómsfríar fimm ára lífshorfur). Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna umfang þessara aðgerða hér á landi og afdrif sjúklinga.
Nemar
Eldri færslur
Klínískar leiðbeiningar ACCP (2007)
Hér er að finna ítarlegar klínískar leiðbeiningar frá amerísku lungnalæknasamtökunum sem birtust í Chest...
Lesa meira
Lungnakrabbamein – Yfirlitsgrein
Í þessari yfirlitsgrein eru helstu nýjungar í greiningu og meðferð lungnakrabbameins reifaðar. Byggt er...
Lesa meira
Skurðaðgerðir vegna lungnameinvarpa frá nýrnafrumukrabbameini á Íslandi
Við greiningu nýrnafrumukrabbameins eru tæplega 20% sjúklinga með lungna- meinvörp. Lífshorfur þessara sjúklinga eru...
Lesa meira