By samuelsmarason
•
March 4, 2024
Á vormánuðum 2009 kom út kver um lungnakrabbamein gefið út af læknum sem sinntu sjúklingum sem greindust með lungnakrabbamein á Íslandi. Í stað þess að uppfæra kverið þá var ráðist í gerð stærra rits og nú hefur verið gefin út lungnakrabbameinsbókin sem ætluð er heilbrigðisstarfsfólki og nemum í heilbrigðisvísindum en einnig almenningi. Bókin verður aðgengileg hérna á vefnum lungnakrabbamein.is Lungnakrabbameinsbókin