Örráðstefna um lungnakrabbamein 22. nóvember

Örráðstefna Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands verður haldin í tilefni alþjóðadags um ávekni vegna lungnakrabbameins í húsi Krabbameinsfélags Íslands fimmtudaginn 22. nóvember.  Þema ráðstefnunnar er snemmgreining skiptir sköpum. Nánari upplýsingar síðar.